23.1.12

Staðan í stigakeppninni

Nú þegar tveimur mótum af fimm er lokið í vetrarseríunni er staðan í stigakeppninni svona:

Mót 1 Mót 2 Samtals
Konur 20 ára og yngri      
Herdís Magnúsdóttir 100 100 200
   
Konur 21-40 ára  
Guðbjörg Rós Sigurðardóttir 100 100 200
   
Konur 40 ára og eldri  
Rannveig Halldórsdóttir 100 100 200
Margrét Halldórsdóttir 80 80 160
   
Karlar 20 ára og yngri  
Þórir Karlsson   100 100
   
Karlar 21-40 ára  
Benedikt Sigurðsson 100 100 200
   
Karlar 40 ára og eldri  
Kristbjörn R. Sigurjónsson 100 100 200
Albert Högnason 80 80 160
Heimir Hansson 60 60 120
Karl K. Ásgeirsson   50 50
Jóhann D. Svansson 50   50
Davíð Kjartansson 45   45

Úrslit úr tvíþrautinni 7. janúar

Nú í morgun fór fram annað mótið í vetrarseríu Þrír-Vest, en þá var keppt í tvíþraut sem saman stóð af 1000 m sundi og 5000 m hlaupi. Aðstæður til hlaupa voru nokkuð erfiðar því víða var býsna hált á vegum. Allir skiluðu sér þó í mark, ómeiddir og með miklum sóma. Líkt og í fyrsta mótinu í þessari seríu voru það þau Benedikt Sigurðsson úr Bolungarvík og Guðbjörg Rós Sigurðardóttir frá Ísafirði sem var fljótust í karla- og kvennaflokki. Heildar úrslit er að finna hér fyrir neðan. Fyrir þá sem ekki þekkja þetta keppnisform þá er ekkert hlé á milli sunds og hlaups. Dálkurinn "skipting" í úrslitatöflunni sýnir hversu lengi keppendur voru að komast uppúr lauginni, í föt og hlaupaskó og út úr sundlaugarhúsinu.

Allir þátttakendur, starfsfólk og Sundhöllin á Ísafirði fá kærar þakkir fyrir daginn.

  Sund Skipting Hlaup Heildartími
  500 m 5 km  
Konur 20 ára og yngri  
Herdís Magnúsdóttir 14:31 02:08 38:18 54:57
   
Konur 21-40 ára  
Guðbjörg Rós Sigurðardóttir 19:13 02:23 23:26 45:02
       
Konur 40 ára og eldri  
Rannveig Halldórsdóttir 20:14 02:10 25:21 47:45
Margrét Halldórsdóttir 16:53 03:57 34:2355:13
       
Karlar 20 ára og yngri   
Þórir Karlsson 13:50 03:25 26:59 44:14
       
Karlar 21-40 ára  
Benedikt Sigurðsson 14:55 01:29 21:5338:17
       
Karlar 40 ára og eldri  
Kristbjörn R. Sigurjónsson 18:30 01:36 22:13 42:19
Albert Högnason 16:54 01:27 24:50 43:11
Heimir Hansson 18:30 01:34 24:0044:04
Karl Kristján Ásgeirsson 17:12 02:26 25:17 44:55

21.1.12

Vefur Þrír-Vest færður

Vefsíða Þrír-Vest verður senn færð hingað, þar sem okkar gamli og góði þjónn lætur nú senn af störfum.