Þríþraut 2002

Fyrsta þríþraut Vasa2000 var haldin haustið 2002. Hún átti að fara fram um miðjan september, en nóttina fyrir mót snjóaði svo að götur bæjarins urðu mjög hálar. Því var mótinu frestað og ekki var hægt að halda það fyrr en 9. nóvember. Það voru níu harðjaxlar sem tóku þátt, en öll þrautin fór fram á Ísafirði. Synt var í sundhöllinni, hjólað langleiðina að Básum og til baka og svo hlaupið meðfram hraðbrautinni fram og til baka. Endamark var á bílastæðinu við landsbankann. Úrslitin urðu svona:
Karlar 15-39 ára:

NafnTími eftir sundTími eftir hjólreiðarTími eftir hlaup
Einar Ágúst Yngvason0:13:540:47:361:18:44
Leifur Þorbergsson0:14:430:50:081:24:04
Rúnar Óli Karlsson0:14:360:47:341:25:13
Arnar Björgvinsson0:14:410:51:201:26:43

Karlar 40 ára og eldri

NafnTími eftir sundTími eftir hjólreiðarTími eftir hlaup
Marzellius Sveinbjörnsson0:15:060:46:471:21:06
Árni Aðalbjarnarson0:14:540:51:551:25:19
Kristbjörn R. Sigurjónsson0:15:170:50:071:25:22
Hrafn Snorrason0:15:470:58:461:37:14

Konur 40 ára og eldri

NafnTími eftir sundTími eftir hjólreiðar Tími eftir hlaup
Rósa Þorsteinsdóttir0:15:09 0:53:351:28:09


Heildarúrslit, sundurliðaðir tímar

Nafn Sund HjólreiðarHlaup Samtals
Einar Ágúst Yngvason0:13:540:33:420:31:081:18:44
Marzellius Sveinbjörnsson0:15:060:31:410:34:191:21:06
Leifur Þorbergsson0:14:430:35:250:33:561:24:04
Rúnar Óli Karlsson0:14:360:32:580:37:391:25:13
Árni Aðalbjarnarson0:14:540:37:010:33:241:25:19
Kristbjörn R. Sigurjónsson0:15:170:34:500:35:151:25:22
Arnar Björgvinsson0:14:410:36:390:35:231:26:43
Rósa Þorsteinsdóttir0:15:090:38:260:34:341:28:09
Hrafn Snorrason0:15:470:42:590:38:281:37:14



No comments:

Post a Comment