Þríþraut 2011

Þríþrautin 2011 fór fram í skítaveðri, norð-austan strekkingi og mígandi rigningu. Breyta þurfti hjólaleiðinni, bæði þar sem framkvæmdir í Bolungarvík lokuðu hinum hefðbundna hring þar í bænum, og eins vegna hættu á grjóthruni á Óshlíðinni. Hjólaðir voru tveir litlir hringir í bænum og síðan í gegnum göngin til Hnífsdals. Þaðan var svo farin sama leið og venjulega.
Úrslitin urðu þessi:
Einstaklingar:
Nr HéraðSundHjólHlaupSamtals
Stúlkur 13-15 ára
1Elena Dís VíðisdóttirÍsafjörður09:2331:1647:161:27:55
Konur 16-39 ára
1Guðbjörg Rós SigurðardóttirRiddarar Rósu13:1229:5735:211:18:30
2Rannveig Anna GuicharnautÞríkó11:2329:5840:591:22:20
3Málfríður GuðmundsdóttirReykjavík17:1329:0138:481:25:02
Drengir 13-15 ára
1Hákon JónssonÍsafjörður00:14:4532:1540:301:27:30
Konur 40-49 ára
1Rannveig Halldórsdóttir3-Vest/Riddarar Rósu14:0929:2036:391:20:08
Karlar 40-49 ára
1Stefán Viðar SigtryggssonUMF Leifur heppni11:5425:1026:551:03:59
2Óskar ÁrmannssonÆgir-þríþraut/ÍR Skokk12:3426:1536:541:15:43
3Benedikt ÓlafssonStavanger Triathlon14:3725:5437:131:17:44
Karlar 50 ára og eldri
1Kristbjörn R. Sigurjónsson3-Vest/Riddarar Rósu13:2224:3335:561:13:51
2Albert Högnason3-Vest/Riddarar Rósu11:5526:5336:481:15:36
3Árni AðalbjarnarsonRiddarar Rósu15:0728:0638:521:22:05
4Sigurður ÞórðarsonÍsafjörður14:4033:5742:381:31:15
Sveitir:
NrLiðSundHjólHlaupSamtals
1Víkararnir 1:02:06
Benedikt Sigurðsson09:03
Bjarki Friðbergsson 22:30
Þórir Sigurhansson 30:33
2BSF 1:08:45
Brynjar Þorbjörnsson10:01
Jóhann Dagur Svansson 25:33
Haraldur Jóhann Hannesson 33:11
3Martha og Snillingarnir 1:11:55
Martha Þorsteinsdóttir9:39
Marzellíus Sveinbörnsson 26:03
Hlynur Snorrason 36:13
4Skellibjöllurnar 1:13:54
Þuríður Katrín Vilmundardóttir13:13
Nanný Arna Guðmundsdóttir 30:01
Hólmfríður Vala Savarsdóttir 30:40
5North Explosion 1:14:58
Megan Veley12:27
Gunnar Bjarni Guðmundsson 27:15
Rúnar Óli Karlsson 35:16
6Freshly painted 1:16:09
Clasina Jansen13:05
Benjamin Dippo 27:54
Carla Lang 35:10
7Orkubú Vestfjarða 1:21:31
Sigurður Þórðarson14:40
Þorsteinn Bragason 33:53
Bjarni Pétursson 32:58
8MAD 1:24:32
Margrét Halldórsdóttir11:17
Davíð Björn Kjartansson 34:35
Anna Hinriksdóttir 38:40
9Sólirnar 1:25:27
Elena Dís Víðisdóttir09:23
Arna Kristbjörnsdóttir 34:11
Sólveig María Aspelund 41:53

No comments:

Post a Comment