Þríþraut 2003

Árið 2003 hófst samstarf Vasa2000 og Heilsubæjarins Bolungarvíkur um framkvæmd þríþrautarinnar. Þá var sundið fært í sundlaugina í Bolungarvík, síðan hjólað um Óshlíð til Ísafjarðar þar sem keppninni lauk með hlaupi. Þetta fyrirkomulag hefur haldist æ síðan. Þetta ár var líka, í fyrsta og eina skiptið, keppt í „samhangandi“ þraut, þ.e.a.s. ekkert hlé var á milli greina. Árið áður, og öll árin eftir 2003, hefur verið gert hlé eftir sundið, og svo ræst út í hjólreiðarnar eftir sundtímanum (sá sem var fjótastur að synda leggur fyrstur af stað og svo koma aðrir áfram í réttir röð, tímamismunur úr sundinu heldur sér). Hjól og sund eru samhangandi.

En úrslitin úr þessari einu samhangandi þraut voru þessi:


Drengir 13-15 ára:
Nr
Nafn
SundSkiptingHjólSkipting
Hlaup
Alls
1 Bragi Þorsteinsson 08:37 02:53 45:29 00:20 32:47 1:30:06
2 Brynjólfur Óli Árnason 15:17 02:38 45:39 00:22 34:34 1:38:30
3 Sigurjón Hallgrímsson 19:39 01:46 55:06 00:23 38:07 1:55:01
Konur 16-39 ára
1 Guðbjörg Rós Sigurðardóttir 13:30 03:40 51:35 00:30 45:45 1:55:00
2 Hildur Elísabet Pétursdóttir 13:53 03:17 51:49 00:20 47:11 1:56:30
Konur 40 ára og eldri
1Rósa Þorsteinsdóttir 14:42 03:28 45:34 00:17 34:45 1:38:46
Karlar 16-39 ára
1 Jakob Einar Jakobsson 14:44 02:53 34:40 00:33 27:04 1:19:54
2 Kristján Ásvaldsson 13:45 04:18 39:18 00:14 31:43 1:29:18
3 Heimir Gestur Hansson 14:37 03:43 38:21 00:14 33:24 1:30:19
4 Arnar Björgvinsson 14:37 03:26 38:32 00:10 35:01 1:31:46
5 Guðbrandur Jónsson 15:35 03:55 40:12 00:23 38:57 1:39:02
6 Páll Janus Þórðarson 09:30 03:07 57:00 00:13 33:28 1:43:18
7 Sigurgeir Sigurgeirsson 13:04 02:56 47:26 00:19 46:38 1:50:23
Karlar 40 ára og eldri
1 Einar Ágúst Yngvason 13:29 02:41 35:59 00:20 31:56 1:24:25
2 Marzelíus Sveinbjörnsson 13:59 03:06 36:28 00:25 30:32 1:24:30
3 Kristbjörn Róbert Sigurjónsson 14:50 04:00 37:01 00:39 35:32 1:32:02
4 Árni Aðalbjarnarson 14:52 04:45 40:17 00:16 32:13 1:32:23
5 Pétur Oddsson 15:14 03:16 39:37 00:14 34:04 1:32:25

No comments:

Post a Comment